Ruusu Servíettur - KÍTOS

Ruusu Servíettur

Seljandi
PENTIK
Venjulegt verð
Verð frá 790 kr
Fleiri valmöguleikar
Útsöluverð
790 kr
Fjöldi þarf að vera meira en 1

Jólalegar og rómantískar servíettur úr Ruusu línunni sem koma í tveimur stærðum, 24x24 og 33x33. Ruusu þýðir rósir.

Servíetturnar eru framleiddar úr pappír og má endurvinna.

Hönnuðurinn Lasse Kovanen hannaði mynstrið fyrir Ruusu línuna og inniheldur hún púðaver, borðdúka, viskastykki, löbera og servíettur.

Litlar servíettur Stórar servíettur
  24x24 cm 33x33 cm
0,05 kg 0,06 kg