
Glæsileg skál úr Kivi línunni úr keramik sem kemur í tveimur litum, dökkgráum og ljósgráum.
Kivi línan er hönnuð af Anu Pentik, stofnanda Pentik. Línan inniheldur meðal annars bolla, skálar og diska í mörgum stærðum.
Keramik frá Pentik er framleidd í höndunum í Posio, Finnlandi. Keramik má setja í uppþvottavél, ofn, örbygjuofn og frysti nema annað sé tekið fram. Varist hraðar hitabreytingar.
0,5 l | |
|
0,32 kg |