Juhla Studio Diskur - KÍTOS
Juhla Studio Diskur - KÍTOS

Juhla Studio Diskur

Seljandi
PENTIK
Venjulegt verð
12.990 kr
Útsöluverð
12.990 kr
Fjöldi þarf að vera meira en 1

Þessi hátíðlegi diskur er hluti af Juhla (jóla) línunni, sem hönnuð er af Anu Pentik. Hönnun mynstursins, sem er handmálað, er innblásið af jólarósum og djúpbláum himninum. Diskurinn er úr keramik.

Keramik frá Pentik er framleitt í höndunum í Posio, Finnlandi. Keramik má setja í uppþvottavél, ofn, örbygjuofn og frysti nema annað sé tekið fram. Varist hraðar hitabreytingar.

35 cm

1,58 kg