Hiirenvirna Púðaver - KÍTOS
Hiirenvirna Púðaver - KÍTOS

Hiirenvirna Púðaver

Seljandi
PENTIK
Venjulegt verð
3.990 kr
Útsöluverð
3.990 kr
Fjöldi þarf að vera meira en 1

Glæsilega Hiirnenvirna púðaverið er skreytt umfeðmingum, akurflækjum, vallhumlum, regnfangi og gleym-mér-ey, sem allt má finna í íslenskri náttúru. Púðaverið er úr 100% bómull.

Púðaverið má þvo á 60° á viðkvæmu prógrammi. Þar sem það getur minnkað um allt að 8% í fyrsta þvotti mælum við með því að þvo það á ekki hærra hitastigi en 40°. Púðaverið má setja í þurrkara.

Hiirenvirna línan er hönnuð af Liinu Harju og inniheldur auk púðaversins, servíettur og löber.

Púði fyrir púðaverið fæst hér

45x45 cm
0,10 kg