Hiirenvirna Löber - KÍTOS
Hiirenvirna Löber - KÍTOS
Hiirenvirna Löber - KÍTOS

Hiirenvirna Löber

Seljandi
PENTIK
Venjulegt verð
Verð frá 3.990 kr
Fleiri valmöguleikar
Útsöluverð
3.990 kr
Fjöldi þarf að vera meira en 1

Glæsilegur löber skreyttur umfeðmingum, akurflækjum, vallhumlum, regnfangi og gleym-mér-ey, sem allt má finna í íslenskri náttúru. Löberinn kemur í tveimur stærðum, 47x160 cm og 47x220 cm. Hann er framleiddur úr akrýlhúðuðum bómul. 

Akrýlhúðin gerir það að verkum að auðvelt er að þurrka af löbernum með tusku en hann má þvo á viðkvæmu prógrammi við 40°. Athugið að setja hann ekki í þurrkara.

Hönnuðurinn Liina Harju hannaði mynstrið fyrir Hiirenvirna línuna og inniheldur hún auk löbersins, servíettur og púðaver.

Lítill löber Stór löber
47x160 cm 47x220 cm
0,20 kg 0,20 kg