Farmi Smekkur - KÍTOS

Farmi Smekkur

Seljandi
PENTIK
Venjulegt verð
2.490 kr
Útsöluverð
2.490 kr
Fjöldi þarf að vera meira en 1

Krúttlegi Farmi smekkurinn passar á börn 4 mánaða og eldri. Hann má fara í þvottavél á 40° en setjið ekki í þurrkara.  Smekkurinn er úr bómul með akrýl húð.

Farmi línan er hönnuð af Minnu Niskakangas. Línan inniheldur einnig bolla, hnífapör og skálar.

28x39 cm
0,02 kg