Um okkur

KÍTOS ehf. flytur inn og selur hágæða heimilisvörur frá finnska vörumerkinu Pentik.

KÍTOS ehf. var stofnað þann 2. apríl 2019 af Maríu Ásu Ásþórsdóttur og Sædísi Rán Sveinsdóttur. Nafn fyrirtækisins er skírskotun í finnska orðið kiitos sem þýðir takk fyrir. 

KÍTOS ehf. leggur mikla áherslu á að bjóða upp á fyrirtaks þjónustu og gæða vörur. Markmið Kítos er að huga að umhverfinu og leggjum við því áherslu á að skoða innihaldsefni og uppruna varanna og stefnum að því að kolefnisjafna reksturinn.

Hugmyndin varð til vegna tengingar við Finnland og vaknaði þannig áhugi á vörumerkinu Pentik. 

Pentik var stofnað árið 1971 af Anu Pentik.

KÍTOS ehf.
Kennitala: 570419-1370 
VSK. númer: 134802
Netfang: kitos@kitos.is