Gjafalisti

Allir sem gera gjafalista hjá KÍTOS fá gjafabréf að verðmæti 10% af því sem keypt er af gjafalistanum. 

Búa til aðgang

Ef þú átt ekki aðgang hjá KÍTOS þá er einfalt mál að skrá sig hér.

Setja inn upplýsingar

Þegar þú ert komin með aðgang þarf að fylla út helstu upplýsingar um gjafalistann hér. Hvenær viðburðurinn er, hverjir eiga í hlut og hvernig skuli afhenda gjafirnar.

Velja vörur

Þegar aðgangurinn er tilbúinn og búið er að fylla út allar nauðsynlegar upplýsingar er ekkert annað eftir en að velja vörur á listann. Þú einfaldlega skoðar vörurnar á síðunni og velur BÆTA VIÐ Á GJAFALISTA.

Staðfesta

Nauðsynlegt er að staðfesta listann og passa upp á að hann sé réttur. Ef einhverjar spurningar vakna þá má hafa samband hér.