Karelia Löber

Karelia Löber

Seljandi
PENTIK
Venjulegt verð
Uppselt
Útsöluverð
3.690 kr
Fjöldi þarf að vera meira en 1

Hlýlegi Karelia löberinn er framleiddur úr 100% öko-tex vottuðum bómul og kemur í einni stærð. Hann er akrýlhúðaður sem gerir það að verkum að það er auðvelt að þurrka af honum með rakri tusku.
 
Karelia línan er hönnuð af Minnu Niskakangas. Mynstrið sýnir náttúru í vetrarbúningi; köngla, sprek og snjóber með gylltum smáatriðum. Línan innheldur einnig púðaver, servíettur og borðdúk.
 
Löberinn má þvo á viðkvæmu prógrammi við 40°C. Athugið að setja hann ekki í þurrkara.

47x160 cm
0,20 kg